Aflafréttir Gullver NS 12

Prentvæn útgáfa
gu 08 01 14

Gullver NS 12 landaði í fyrsta skipti á nýju ári þann 7. janúar um 61,2 tonnum af blönduðum afla.  Til vinnslu hjá Brimbergi bárust um 31 tonn af þorski, 5,2 tonn af ufsa og 2,3 tonn af ýsu.

Í gær var síðan landað úr skipinu rúmum 57 tonnum og var uppistaða aflans þorskur, karfi, ufsi og ýa.  Til vinnslu hjá Brimbergi komu um 20,2 tonn af þorski og tæp 7 tonn af ufsa.