Fréttir

Aflafréttir

Prentvæn útgáfa
Gullver NS 12
Gullver NS 12 kom inn til hafnar á Seyðisfirði, mánudaginn 9. september.  Aflabrögð voru góð en skipið var með um 98 tonn og var uppistaða aflans ufsi, þorskur, karfi og ýsa.  Til vinnslu hjá Brimbergi komu um 32,6 tonn af ufsa og um 18,1 tonn af þorski.  

Aflafréttir Gullver NS 12

Prentvæn útgáfa
 Gullver á leið út fjörðinn
Gullver NS 12 kom inn til hafnar á Seyðisfirði síðastliðinn mánudag með um 85 tonn af blönduðum afla og var uppistaða hans, þorskur, ufsi, karfi og ýsa.  Til vinnslu hjá Brimbergi komu um 17,5 tonn af þorski og um 25 tonn af ufsa.