Fréttir

Löndun úr Gullver, 13. maí.

Prentvæn útgáfa
Gullver í höfn
Landað var úr Gullver NS 12 að morgni þriðjudagsins 13. maí.  Skipið var með um 72,4 tonn af blönduðum afla og var uppistaða hans þorskur, karfi og ufsi.  Til vinnslu hjá Brimbergi bárust um 34 tonn af þorski, um 13,2 tonn af ufsa og 1,2 tonn af ýsu.  

Aflafréttir Gullver NS 12

Prentvæn útgáfa
Gullver í höfn
Gullver NS 12 landaði að morgni þriðjudagsins 4. mars 58,2 tonnum af blönduðum afla og var uppistaða hans, þorskur, karfi og ýsa.  Til vinnslu hjá Brimbergi komu tæpt 31 tonn af þorski, um 1 tonn af ufsa og um 1/2 tonn af ýsu.